top of page

Skilmálar

Upplýsingar viðskiptavina

 Leigusali heitir leigutaka fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. T.d nafn, heimilisfang og tölvupóstfang. Kortaupplýsingar og fl.

Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Kvartanir 

Sé varan gölluð eða kaupandi á einhvern hátt óánægður með leigubúnað hvetjum við leiganda til að hafa samband við okkur strax, svo við getum leyst málið. Það er okkur mikilvægt að viðskiptavinir okkar séu ánægðir og því hvetjum við viðskiptavini okkar til að hafa samband telji þeir að vara frá okkur eða þjónusta hafi verið ófullnægjandi.
Sé búnaður gallaður við afhendingu er leigutaka boðin nýr búnaður í staðinn og greiðum við meðfylgjandi sendingarkostnað sem um ræðir innan höfuðborgarsvæðisins, eða endurgreiðum vöruna sé þess krafist.

​Lög og varnarþing
Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur SýningaLjós á grundvelli þessara ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.

bottom of page